Friday, December 7, 2007

Fyrsta bloggið!!

Jæja, ég ákvað að flytja! Vona að ég verði duglegri að blogga og setja nýjar myndir:)
Ætla byrja á mynd af mér og Pétri. Svona verðum við eftir 30 ár!:P